mánudagur, janúar 16

sixteen candles...

ohhh man I am getting old...
Eg var gelgja tegar eg var yngri (eflaust open for debate um hvad "yngri" flokkast sem en whatever..). Eg man unglingsarin min eins og tau hefdu verid i gaer.
Eg var ein ad tessum typum sem oskradi og gargadi a allt og alla...eg hondladi hormona flaedid afskaplega illa...Eg man tad svo otrulega ljost ad lida eins og eg vaeri ein i heiminum og ad enginn skildi mig og minar tilfinningar..allra sist foreldrarnir minir eda teir sem almennt reyndu ad segja mer til.... Eg taldi mig vita allt best ja og eg gat gert allt i tessum heimi...
Eg var nafli alheimsins og tad var all about me. Eg man eitt atvik tar sem mamma leyfdi mer ekki ad gista hja Ljosbra (vorum med mega parti planad um kvoldid) og eg tok brjalaedisfrekjukast. Eg stormadi oskrandi og grenjandi inn i herbergi, skellti hurdinni a eftir mer og for i hungurverkfall. Eg man hversu reid eg var...eg hringdi i allar stelpurnar til ad kvarta undan orettlaetinu i lifi minu og hvad foreldrar minir skildu bara ekki torf mina til ad vera i tessu partii.....
Lifid snerist um vinkonurnar og strakana sem eg var skotin i....
a aratug hefur lifid og aherslurnar kannski ekki breyst svo mikid EN nu by eg ein og raed mer sjalf..hef engum ad svara nema samviskunni hja sjalfri mer...

full langt intro ad thvi sem eg er ad koma ad...

Sara er 15 ara fraenka min herna i Boston og hun minnir mig oneitanlega mikid a sjalfa mig a tessum aldri... tad er ad gera mig gedveika!!!! eg er alltaf ad reyna ad sida hana og kenna henni -na til hennar- a sama tima og eg er ad reyna ad vera hip og kul fraenkan sem er gaman ad fa i heimsokn....well... ad tvinna tetta tvennt saman gengur svona la-la...
Eg man alveg hvad eg var ad gera a tessum aldri og einmitt tess vegna er eg ad reyna styra henni adeins...bara sma..oggipons allavega.... reyna ad vera god fyrirmynd, tad er kannski tad sem eg er ad reyna...
en tegar eg er ad runta med hana og vinkonur hennar um baeinn og blasta rappid i botn ta bara kemur tad upp i mer ad eg er ekki -hip og kul-...eg er nord sem vill hlusta a rapp sem var vinsaelt '96 og tau kalla old school...eg laekka i utvarpinu, eg segi teim ad roa sig adeins, eg verd treytt a ad vera lengi i kringum stelpurnar og tegar taer spyrja mig um strakamal ta er eg way too advanced og eg fae ekki ad vita allt sem er i gangi-eg gaeti nefnilega kjaftad i fraenku..sem eg er eiginlega frekar komin i lid med.....
eg sem helt eg vaeri svo fresh...guess not...

samt having said that....
eg datt inn a barnalandsumraedutradinn adan..eg hef aldrei verid typan sem sorfar barnaland hja einhverju folki sem eg ekki tekki eda jafnvel hja folki sem eg tekki...eg er bara ekki tessi barnalandstypa..mer finnst tetta oft svo stupid og leidinleg lesning..(eg a minum haa hesti). Hvad um tad ta datt eg inn i umraedur um medlog, pabbahelgar, brudkaupsbudget, utvistartimabarna og haettulegar getnadarvarnarpillur...
eg datt svoleidis i tad med tessum mommum...
eg var naestum thvi buin ad bua til feik barnaland sidu til ad geta kontribjutad i umraedurnar..

hvenaer for eg fra thvi ad vera hipp og kul og runta med graejurnar blastadar i ad hafa ahuga a uppeldi og hjonabandi?

tessar skvisur a barnalandi eru rosalegar...tetta er svona eins og leynisamfelag sem madur verdur ad eiga "lykil" til ad komast inn i... sumar konur segja meira ad segja ad madur verdi ekki fullordinn fyrr en barn er komid i rutinuna....hmmm... aetli eg verdi ta ekki seint fullordin...

tetta er bara svo scary allt saman..baedi tad ad vera komin a barneignaraldurinn tar sem er "liffraedilega hentugast" ad eignast barn og svo ad lesa umraedur um uppeldi sem er eins og annad solkerfi og ad komast ad thvi ad pillan sem madur er buin ad poppa i nokkur ar hefur aukaverkanir svo sem tunglyndi og tyngdaraukningu....hmmm.... tad segir sig reyndar sjalft ad tyngdaraukningu fylgir oft tunglyndi og ofugt en anywho...

to eg geti ekki lengur rappad med 15 ara stelpum ta se samt mig ekki fyrir mer med 7 i utvikkun og hihihi-hahah-huhuhu, ofondun i blaum laeknasloppi med faeturnar i V og ekkert ad fara inn heldur heill kalkunn ad koma ut.... scary..eina ordid yfir tad.
tannig ad...
eg hef komist ad teirri nidurstodu ad eg er a finum stad..
mer lidur eins og eg hafi sett lif mitt a pasu a medan eg er i skolanum... eg eldist ekkert og ekkert dramatiskts gerist thvi eg er i verndudu umhverfi..svona naestum eins og Harry i Hogwarts... osynilegur verndarvaengur HI passar mig fyrir astarsorg, eiturahrifum pillunar, fikniefnum og storri kulu ad framan...
-eg er namsmadur- er svar mitt vid ollu i tessum heimi...
a medan eg er ad laera tarf eg ekki ad hafa ahyggjur ad odrum hlutum s.s. upptalningunni eda stodludu myndinni....
samt er eg obsessed a brudkaupum...eg aetti kannski ad skoda tad hja sjalfri mer..hmmm

eg a i astaraevintyri.
eg hef fundid astina i lifinu.
hann hlustar a mig, hann kyssir mig allavega 15 sinnum a dag, hann kurir mig allar naetur, hann kemur alltaf tegar eg kalla a hann, hann er odyr i rekstri, hann byr i odru landi tannig ad vid erum haefilega mikid saman, hann heldur a mer hlyju a nottinni, hann sleikir a mer taernar, hann er alltaf til i kur og keleri og hann brodar allt sem mer finnst gott...
match made in heaven?
ohhh bangsi minn...my furry love, hvernig verdur tad tegar eg fer....my puuurrrfect little lover..
nu er bara ad sprauta a hann godum rakspira og tetta er alveg fullkomid samband...

nog af rugli i mer i bili..eg er vist ad fara taka unglinga runt adur en eg horfi a nyja desperate housewifes tattinn...

siggadogg
-sem er eirdarlaus i hjartanu-

1 ummæli:

eks sagði...

Það er ættbálkur í afríku sem er víst með allt örðuvísi tímapælingar en við. Það er tíminn líður ekki nema þú notir hann, þannig að ef þú ert til dæmis að leggja þig, þá ertu ekki að eyða tímanum þinum..... ansi sniðugt bara :) Hey ég á líka kúri dýr á næturnar..... .....nema mitt grenjar og bítur í brjóstin á mér! hehehe ;)